Leyfileg heildarþyngd 8.420 kg
Þyngd m/ standard skjólborðum 1.260 kg
Burðargeta/Hlassþyngd 7.000 kg
Innra mál 363 x 211 cm
Ytra mál 379 x 226 cm
Dráttarbeisli 150 cm
Hæð á standard skjólborðum 40 cm
Hæð á skjólborðum með upphækkun 101 cm
Hæð á skjólborðum með upphækkun og framlengingum 141 cm
Rúmmál með standard skjólborðum 3,2 m³
Rúmmál með upphækkuðum skjólborðum 7,9 m³
Rúmmál með framlengingar á skjólborðum 11,1 m³
Hjólbarðar 400-15.5/14
Vökvabremsur Tvö hjól
Hafið samband við sölumann til að fá frekari upplýsingar um Weckman sturtuvagna og verð.
H. Hauksson ehf.
Sími 588 1130
Ögurhvarfi 8
203 Kópavogi
hhauksson@hhauksson.is
Sturtuvagnarnir frá Weckman Steel eru mest seldu sturtuvagnarnir á Íslandi. Vagnarnir auka skilvirkni við framleiðslu og flutninga og henta vel fyrir bændur, verktaka, sveitarfélög, umsjónarmenn golfvalla og fleiri aðila sem þurfa á varanlegum, öruggum og þægilegum vögnum að halda. Sterkur og hár undirvagn gerir Weckman vagnana auðvelda að keyra yfir erfiðustu skilyrði. Langt beisli tryggir að jafn auðvelt er að stjórna eins öxuls og tveggja öxula vögnunum. Weckman sturtuvagnarnir eru gríðarlega sterkbyggðir og þekktir fyrir góða endingu við íslenskar aðstæður. Endilega hafið samband við sölumenn H. Hauksson fyrir allar frekari upplýsingar og verð á vögnunum sem í boði eru.