Burðargeta 1300 kg
Þyngd 249 kg
Festingar Ásoðnar Eurofestingar en mögulegt er að panta allar aðrar festingar á tækin frá FK Machinery.
Slöngur fylgja
FK Machinery hefur þróað trjágreipar með fullkomnu gripi fyrir ámoksturstæki á dráttarvélum og vinnuvélum. Greipin gerir þér kleift að grípa og flytja og hlaða trjástofna, greinar, viðarúrgang, kantsteina o.fl. á einfaldan og auðveldan hátt, í skóginum eða í bænum.
Hafið samband við sölumann fyrir allar frekari upplýsingar um FK Machinery trjágreipar með brettaagöflum.