Rúlluvagn með 18 tonna burðargetu og 10,2m löngum palli

Leyfilega heildarþyngd 22.300 kg

Eigin þyngd 4.300 kg

Burðargeta/Hlassþyngd 18.000 kg

Flatarmál 10,5m x 2,5m

Hleðsluhæð 113 cm

Dráttarbeisli 175 cm

Hæð á framgafli 80 cm

Hæð á afturgafli 80 cm

Hjólbarðar:

  • 560/45-22,5
  • 650/50-22,5
  • 710/45-22,5

Bremsubúnaður Vökvabremsur á fjórum hjólum

Flatvagnar fyrir heyflutninga sem hægt er að fá staðlaða eða með vökvahliðum. Vagnarnir eru hannaðir til að flytja á öruggan máta bæði heybagga, heyrúllur og stórbaggarúllur. Einstaklega endingargóðir og hafa margsannað sig við íslenskar aðstæður. Lág hleðsluhæð eykur þægindi og vinnuöryggi.

Hafið samband við sölumann til að fá frekari upplýsingar um rúlluvagna og verð.

H. Hauksson ehf.

Sími 588 1130

Ögurhvarfi 8

203 Kópavogi

hhauksson@hhauksson.is